26.nóv | 2025
Hvetjum félagsmenn til að kynna sér réttindi sín á heimasíðunni en breyting varð nýverið á styrkjum. Hundahald leyft í Jaðarleiti 6.
25.nóv | 2025
Iðan Fræðslusetur er í samstarfi við Símey ásamt því að Símey býður upp á fjölda af námskeiðum sem henta okkar félagsfólki.
24.nóv | 2025
Fjöldi félagsfólks ræddi símenntun á Akureyri
24.nóv | 2025
Námskeið hjá Iðunni Fræðslusetri á Akureyri laugardaginn 13.desember í skapandi tækni, föndri og jólastemmingu.
17.nóv | 2025
Þú kæri félagsmaður getur haft áhrif. Opið samtal um fræðslu og framtíð iðngreina á Norðurlandi hvetjum félagsmenn á þennan fund.
05.nóv | 2025
Kaffiboð fyrir eldri félagsmenn FMA og iðnfélaganna verður 6.nóv á Hótel KEA, Múlabergi Bistro&Bar, við Hafnarstræti 89 á Akureyri.
03.sep | 2025
Grunndeildarnemar í málminum fá vinnugalla að gjöf
28.ágú | 2025
Úrslit í golfmóti Samiðnar