Orlofshús VM

Breyting hefur orðið á kerfi hjá VM og nú þurfa félagsmenn að hringja til að panta laus orlofshús í síma 5400100.  Hér fyrir neðan er heimasíðan og þar er hægt að sjá laus hús. félagsmenn eru hvattir til að hringja í skrifstofu félagsins ef þeir lenda í vandræðum varðandi skráningu hjá VM þessa leið.

https://orlof.is/vm