Sjúkradagpeningar

Sjúkrasjóður félagsins greiðir sjúkradagpeninga þ.e 80% af öllum launum að meðtöldum greiðslum frá almannatryggingum í allt að fjóra mánuði með möguleika á framlengingu að loknum samningsbundnum greiðslum frá vinnuveitanda. sjá nánar í reglugerð sjúkrasjóðs 12. grein styrkveitingar samanber grein 12.6 um hámark greiðslna samkvæmt lögum ASÍ. 

Vegna veikinda maka eða barna eru greiddir dagpeningar í allt að 90 daga. Sjá nánar í 12.2 og 12.3 greina um reglugerð sjúkrasjóðs í 12. grein styrkveitinga.