Dánarbætur

Eingreiddar dánarbætur við andlát virks og greiðandi sjóðfélaga sem nemi 519.885.- krónum m.v. starfshlutfall hans. Rétthafar bóta eru maki sjóðfélaga og börn hans undir 18 ára aldri. Bótafjárhæð miðast við vísitölu neysluverðs pr. 1.6 2024 og tekur sömu breytingum og hún. 

Sækja um dánarbætur