Umsókn um dánarbætur

Banki - Hb - Reiknisnr. Reikningur þarf að vera á kennitölu hins látna, annars þarf að skila staðfestingu frá Sýslumanni um að viðkomandi hafi umboð um að fá greiðsluna inn á sinn reikning.

Umsókn skal fylgja afrit af staðfestingu frá Sýslumanni um dánarvottorð. ( Sama og afhenda þarf presti )

Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga umsækjanda