Umsókn úr slysa- og sjúkrasjóði

Banki - Hb - Reikisnr.

Umsókninni þarf að fylgja læknisvottorð og launaseðlar síðustu 3ja mánaða fyrir veikindi.

Einnig þarf að fylgja staðfesting frá vinnuveitanda þar sem fram kemur, hvenær síðasti vinnudagur var, hvenær samningsbundnum launagreiðslum lauk og hve margir veikindadagar voru greiddir s.l 12 mánuði.

Persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga umsækjanda