Uppstilling stjórnar fyrir árið 2020

Uppstilling stjórnar til kosningar í stjórn árið 2020 er óbreytt hjá þeim sem eru í kjöri en það eru Jóhann Valberg Jónsson varaformaður, Eyþór Jónsson gjaldkeri,Egill Geirsson meðstjórnandi, Jónas Jónsson varamaður í stjórn. Kjósa þarf síðan varamann í stað Þorsteins Veigar Árnasonar en hann tók við sem aðalmaður í stað Bóasar Inga Jónassonar og gegnir út hans tímabil til 2021. Stjórn stillir upp Sólveigu Ólafsdóttur bifvélavirkja hjá Toyota á Akureyri og komi ekkert annað framboð fyrir tilskyldan tíma gildir uppstilling stjórnar í þau störf er hér greinir að ofan. Hvetjum áhugasama um hafa samband hafi þeir áhuga á að starfa í stjórn. Bkv.Stjórn FMA