Tapað fundið

Falleg gjafavara í brúnum pappapoka merktum Litla garðbúðin gleymdist í Jaðarleiti einhvertiman á síðustu vikum, hægt er að nálgast þetta á skrifstofunni en viðkomandi þarf að geta upplýst um í hvaða íbúð þetta gleymdist, hvert innihald pokans er og hver leigjandinn var.