staðarnám á Akureyri á vegum Iðunnar, stálsmiðir-suðumenn-vélvirkjar og vélstjórar

Félagsmenn fá þetta námskeið á niðurgreiddu verði ef þeir skrá sig í gegnum félagið á fma@fma.is  

 Á þessu námskeiði er fjallað um skyldur ábyrgðarstjóra suðumála og hvað hann þarf að hafa í huga við skiplagningu suðuverkefna. Farið er ítarlega í gegnum staðlana IST EN ISO 1090 og iST En ISO TÚV Nord gefur út viðurkenningu fyrir náminu. Félagsmenn ættu að ræða við sína yfirmenn um hvort að þetta námskeið nýtist í ykkar fyrirtæki.