Sjúkrastyrkir hafa tekið breytingum frá áramótunum.

Sjúkrastyrkir hafa tekið breytingum frá áramótunum. Stjórn sjúkrasjóðs hefur bætt við styrkjum og breytt orðalagi og sameinað margt í þeim eldri. hvetjum félagsmenn til að skoða styrki félagsins en þeir voru aðlagaðir sem næst að stykjum iðnfélaganna almennt.