Minnum félagsmenn á að skila tímalega nótum vegna styrkja

Minnum félagsmenn á að skila tímalega nótum vegna styrkja. Styrkir sem gilda vegna starfsársins 2022 þurfa að berast fyrir 29.desember svo þeir fáist greiddir fyrir mánaðamót.

Félagskveðja stjórn FMA