Minnum félagsmenn á að enn eru orlofshús laus og hægt að leigja sér á félagavefnum.

Erum með skiptiviku í húsi í Varmahlíð fyrir okkar félagsmenn í skiptum við hús á Illugastöðum. Fyrstu kemur fyrstur fær. Erum einnig með samning við VM að leigja hjá þeim orlofshús en þá þurfa félagsmenn að hringja beint í VM og ganga frá því við þá sjálfa beint en VM er með annað kerfið en við og kt. ganga ekki á milli kerfanna. Hægt að sjá hvað er laust hjá þeim á https://orlof.is/vm/