Lokað á föstudaginn

Lokað verður á skrifstofu félagsins á föstudaginn 27. september vegna þings Alþýðusambands Norðurlands. Hægt er að skila lyklum og setja kvittanir í póstkassann okkar sem er staðsettur á 3ju hæðinni í Skipagötunni.