Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að taka þátt í kjarakönnun hér á heimasíðunni.

Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að taka þátt í könnunni á heimasíðu félagsins, en léleg þátttaka hefur verið í kjara og launakönnun félagsins sem hófst í síðustu viku og lýkur þann 21. október. Þetta er mikilvægt fyrir samninganefnd félagsins að sem flestir taki þátt í könnuninni svo að samninganefnd geti borið félagið saman við stöðu okkar og annarra í okkar störfum. Erum við á eftir launalega gagnvart höfuðborgarsvæðinu og hver er áhersla félagsmanna í næstu kjarasamninga lotu. það tekur þrjár mínútur að ljúka könnuninni og ekki er hægt að rekja svör til viðkomandi aðila.

Stjórn og samninganefnd hvetur félagsmenn til að taka þátt í könnuninni.