Kynning á kjarasamningi var haldin í Hofi í gær, hvetjum félagsmenn til að kynna sér samninginn og að kjósa.

Kynning á kjarasamningi var haldin í Hofi í gær, hvetjum félagsmenn til að kynna sér samninginn og að kjósa. Kynning verður kl.16:00 í dag í fundarsal stéttarfélaganna á Siglufirði. Á heimasíðu félagsins er hægt að nálgast kynninguna. Kosning á samningum líkur þriðjudaginn 19.mars um miðnætti.
Minnum á Aðalfund félagsins á mánudaginn 18.mars kl.17.00 að Skipagötu 14 fjórðu hæð í sal Lions.