Kjörfundur Birtu lífeyrissjóðs

Kjörfundur Birtu verður haldinn miðvikudaginn 25. mars nk. kl. 17:00 að Stórhöfða 31, jarðhæð, Reykjavík, gengið inn Grafarvogsmegin.

Dagskrá kjörfundar er eftirfarandi:
1. Skipan kjörnefndar
2. Kynning frambjóðenda, þ.m.t. á tillögu valnefndar
3. Skipan stjórnar og varastjórnar
4. Önnur mál