Kjarakönnun Félags málmiðnaðarmanna Akureyri loksins tilbúin til kynningar

Félag málmiðnaðarmanna Akureyri fór í kjarakönnun í byrjun árs og lauk henni rétt fyrir aðalfund. Vegna tæknilegra örðuleika var ekki hægt að birta hana fyrr. Hér er slóðin á hana