Kjara og launakönnun

Hvetjum félagsmenn til að taka þátt í stuttri könnun.
Vinsamlegast smellið á örina á efsta linknum á forsíðunni og þið eruð komnir inn á könnunina.
Mikilvægt er fyrir samninganefnd og stjórn að fá þær upplýsingar sem að spurt er um fyrir næstu kjarasamningslotu.
Ekki er hægt að rekja svör viðkomandi.