Iðan er með námskeið í stálvirkjaframkvæmdum, kynning á tæknilegum kröfum. fjarnám í boði.

Stálsmiðjur og stálsmiðir

 

Á þessu námskeiði er fjallað um staðalinn IST EN ISO 1090 og EN 3834. Hvað þurfa fyrirtæki/einstaklingar að hafa í huga þegar kemur að því að uppfylla skilyrði gæðakerfa fyrir stálframleiðslu og suðuvinnu?

Tilgangur námskeiðsins er að svara sem flestum spurningum sem  stálsmiðir og fyrirtækjarekendur þurfa að kunna skil á vegna krafna í stálvirkjaframkvæmdum. 

Kennari: Steven Brown - Kennsla fer fram á ensku