Golfmót Samiðnar – FRESTAÐ

Golfmóti Samiðnar sem halda átti 7. júní á Gríndarvíkur golfvellinum hefur verið frestað til laugardagsins 23. ágúst nk.

Allir sem hafa skráð sig á mótið munu fá tölvupóst með upplýsingum um endurgreiðslu. Hlökkum til að sjá ykkur þann 23. ágúst þess í stað.