Dagbækurnar eru komnar

Þeir félagsmenn sem vilja geta komið og náð sér í dagbók, einnig er hægt að hafa samband í síma 455-1050 eða á tölvupóst eydis@fvsa.is og fá bókina senda.

Dagbókin er gefin út sameiginlega af Rafiðnaðarfélaginu, Byggiðn, Samiðn, Matvís og FIT.